Thursday, July 24, 2008

smá mont

Já litla rassgatið mitt er búinn að læra að telja upp á 10 og sýna hvað margir puttar standa fyrir hverja tölu.
Klárlega klárasta krúttið

6 comments:

Dísin said...

hann er svo mikið rassgat
við kíkjum við í dag eftir vinnu og ég ætla að knúsa krúttið í kaf og svo komum með innflutningsgjöf handa ykkur og svo er það pítsa í kvöld, ik? my place or yours?? gott plan ha?

Anonymous said...

ó já þetta hlómar allt mjög vel
eigum við ekki bara að borða heima hjá þér ?
ég mæti með lambrusco og ostasalat í eftirrétt

ehemm megrandi helgi framundan hjá okku. . .

Dísin said...

ummm nice :)

Anonymous said...

Æii hvað gústinn er duglegur :) Klárlega klárasta barnið,ásamt mínu auðvitað :) Við meigum allveg vera stoltar! Kiss til ykkar.

Trittín

Anonymous said...

Ohh hvað hann er duglegur. Það er svo gaman að eiga börn og upplifa þetta allt og sjá hvað maður getur rifnað úr monti!!

Anonymous said...

Duglegur strákurinn ykkar!

Gaman að sjá ykkur í sveitinni um daginn :)

kv. Katrín
sem kann alveg að skipta um dekk ;)