Tuesday, August 26, 2008

blautt

Oj hvað það rigndi mikið í morgun, mér bara hálfbrá þegar það skall á í eitt skiptið svo mikil voru lætin. Langar ekki að það komi vetur eina ferðina enn, væri fínt ef að það sem við kölluðum vetur væri bara tímabil þar sem það væri dimmt á nóttunni. Ekki kalt bara dimmt.

5 comments:

Anonymous said...

mikið svakalega er ég sammála þér.
Kv Unnur

Anonymous said...

Ujá það væri gott..En mér svo sem finnst notalegt að vakna við rigningahljóðin..Gallin er kanski að þá langar manni ekkert fram úr :Þ Kv. Kriss

Anonymous said...

Guð hvað ég er ósammála! Ég eeeelllsssskka veturinn! Þá hættir maðurinn minn að spila golf og mér hættir að líða eins og einstæðri móður!

Sumarið er ekki skemmtilegur tími í mínum augum!

kv. Ásdís golfekkja

Anonymous said...

sammála því að það er gott að kúra uppí rúmmi þegar það er rigning en það kemur alltaf að því að maður neiðist til þess að fara framúr.

Og Ásdís vertu bara feginn að þú ert bara ekkja á sumrin það er mun betra heldur en að maðurinn þinn taki allt í einu upp á því að fara að vinna í Færeyjum t.d. haha

Anonymous said...

Já, það ætti náttúrlega að vera bannað að vinna í færeyjum. En hann var þó að vinna, ekki bara að sinna áhugamálinu sínu.
Við fórum t.d. ekki í eitt ferðalag í sumar...
*tuðituð* :o)