Þetta kemur nú ekki oft fyrir og er líklega í fyrsta skiptið sem ég geri þetta síðan ég skipti um blog kerfi. Ég er semsagt búin að fá mér hálfa Lambrusco og smá bjór en ástæðan er góð fyrir þessu hágæða, örlítið ölvaða bloggi. Ég var að klippa saman helmingin af gæsamyndbandinu hennar Vigdísar og setja niður fleiri punkta fyrir nokkrur orð á stóra deginum hennar sem er ekki á morgun heldur hinn.
Málið er að mig langar að biðja ykkur (væntanlega stelpur sem eru í meirihluta sem lesa þetta blog) að senda á mig línu um það ef þig munið eftir einhverju spaugilegu sem hefur drifið á daga okkar og snertir Vigdísi líka, já og auðvitað hann Sæmund ekki gleyma honum.
. . . Sigvaldi kominn heim, hef ekki tíma í meira
endilega látið heyra í ykkur og á senda á thora@samverk.is svo að frúin tilvonandi vita nú ekki hverju hún á von á. . .
Kossar og knús, frá Þóru sem þykir vænt um næstum alla nema flesta innflitjendur þegar hún er í glasi
7 comments:
hahah þú ert svo fyndin, Takk fyrir síðast þetta var svaka fjör.
kv. unnur dögg
Takk sömleiðis
bara gaman hjá okkur :)
enda erum við einstaklega skemmtilegar ;)
enda erum við einstaklega skemmtilegar ;)
enda erum við einstaklega skemmtilegar ;)
hahah átti ekki að koma svona oft
haha ég alveg vá margir búnir að kvitta
en já alveg satt hjá þér híhí
Post a Comment