Vá hvað tíminn líður hratt, komin fimmtudagur aftur og maður er nýskriðin útúr síðustu helgi. Ekki það að ég sé að kvarta alls ekki, bara hrædd um að verða orðin gömul langt fyrir aldur fram með þessu áframhaldi. Þyrfti líklega að vinda mér í það að panta sal fyrir fermingarveislu svo að ég gleymi því ekki. . .
Ættla njóta helgarinna með körlunum mínum og vona að hún líði hægt en vel :)
4 comments:
sammála þessu með tímann! Líður svakalega hratt, en mér finnst það fínt. Hlakka svo til að eiga ekki ungabarn, langar að Mikael Darri verði 2ja ára strax! Svo má hægja á... ;)
Ég er samála með hvað tímin líður hratt..litla barnið mitt er að verða 5 ára!! Hver trúir því? En góða helgi elskurnar,minns verður bara að vinna,en við hittumst nú kanski eitthvað Kisskiss
Kveðja Kriss mágkona
góða helgi sjáúmst kannski eitthvað kv unnsý
Ásdís: Mikael Darri veður orðin 15 ára áðun en þú veist af og þá vildirðu að þú værir með lítinn kút í höndunum. . .
Kristín: Hafðu það gott í vinnunni og endilega kíktu við ef þér leiðsit eftir vakt :)
Unnur: sömuleiðis og vonandi
Post a Comment