Thursday, October 16, 2008

nr 100

Ég og Benjó búin að vera heima í dag og í gær eitthvað slöpp en það er nú allt að lagast og við ættlum að skella okkur í vinnu og leikskóla á morgun.
Þessa dagana er það aðalega tvennt sem mig langar í (fyrir utan þetta venjulega auðvitað einsog að fá Sigvalda heim og gott veður) en það er semsagt að sjá ACDC í tónlekaferðalaginu þeirra og svo langar mig líka ógó mikið í svona Emami kjól hægt að sjá hann hérna held að hann fari bara á óskalista fyrir jólin.
Stefnan er síðan tekin á Rvk um helgina þar sem að Vigdís frænks ættlar að gera mig sæta og svo langar mig voðalega mikið að kíkja aðeins á lífið niðrí bæ og upplifa Airwaves stemninguna.

10 comments:

Anonymous said...

Þessi kjóll er ekkert smá sniðugður. Kauptu einn og fáðu c.a tuttugu! :) Ótrúlegt hvað er hægt að gera úr einni flík.

JK

Anonymous said...

já alveg magnað :)

Dísin said...

hlakka til að sjá þig á morgun :)

Anonymous said...

sömuleiðis eskan

Anonymous said...

gleði gleði vonandi verðið þið hress og kát og góða skemmtun um helgina
kv unnur

Anonymous said...

Ég get ekki séð kjólinn hjá mér,virkar ekki eitthvað. Vonandi verður gaman í RVK hjá ykkur skötuhjúum..Mér langar allveg með (ég er lítil) En við fáum okkur bara rauðvín fljótlega saman aftur það var svo gott hehe
Sjáumst þegar þið komið til baka :*

-Kriss mágkona

Anonymous said...

prófaðu að googla emami þá sérðu hann og okkur langar líka að hafa þig með, ekki spurningu um að bæta sér það upp með rauðvíni fljótlega :)

Anonymous said...

Ég er orðin leið á þessarri færslu, nýtt blogg takk fyrir frænku sín:) Þú getur til dæmis talað um hvað hæarið þitt er flott!!! DJÓK
Kv.VITTIS-viðutan

Anonymous said...

hárið sko- ekki hæarið

Anonymous said...

skal segja nokkur orð um hæarið eftir vinnu. . .