Trúi því ekki hvað ég náði að gera mikið í morgun þrátt fyrir mikla athyglissýki frá syni mínum sem er reyndar lasinn og má þess vegna fá alla þá athygli sem hann vill. Það er búið að sjæna þvottahúsið, bílskúrinn og mediaherbergið, þvo fullt af þvotti, taka til og svo er brauð í ofninum og geri aðrir betur. Benjamín er að leggja sig svo það er stund á milli stríða og ég er líka svo mikið södd að ég nenni ekki neinu í augnablikinu. Pabbi kíkti til mín í hádeginu með hamborgara og franskar, ofsa góður við litlu stelpuna sína þegar hún kemst ekki út úr húsi :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Ég ætla aðeins að segja hæ eftir augnablik ;)
Æii litli kúturinn,hann var með voða ljótan hósta á miðvikudag svo maður átti svo sem von á því að hann yrði veikur..Þú ert með góða karla allt í kringum þig,voða var pabbi þinn sætur í sér :) Ég var í læknarápi í allan dag svo við sjáumst kanski bara á morgunn :*
-mágkonan
æji vonandi batnar litla kútnum fljótt hafið það gott
batakveðjur unnur
Æ strumpurinn litli...
En rosalega ert þú dugleg kjelling!!
gamla sko! ég er algjörlega að vinna þig í bloggunum!
ómæ get nú ekki látið það ske
ættla að vippa einu fram út erminni
Post a Comment